Fara í innihald

Spjall:Kyn (málfræði)

Innihald síðu er ekki stutt á öðrum tungumálum.
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kyn er...samfélagssköpun

[breyta frumkóða]

Má setja það í greinina? Kyn er í grunninn hugtak skapað til að útskýra bæði kynfæri, kynferði og kynhegðun á lýsanlegan máta. Uppruninn í rauninni kemur frá því að kyn var ekki til fyrr en við málfræðilega sköpuðum það. Ekki fannst það í poka úti í skógi.

Er þetta of heimspekileg pæling? Lafi90 (spjall) 4. október 2023 kl. 22:01 (UTC)[svara]

Hm, líffræðilegt kyn og kyngervi er ekki alveg sami hluturinn. Full djarft að fleygja þessu fram þó kannski megi minnast á ólíkar sýnir á kyn. Líffræðilegt kyn var reyndar til áður en við þróuðum tungumál og eftir það. Pössum að rugla ekki um slíkt. --Berserkur (spjall) 4. október 2023 kl. 22:09 (UTC)[svara]
Kyngervi og líffræðilegt kyn eru sér greinar. Snævar (spjall) 4. október 2023 kl. 22:18 (UTC)[svara]